Þátttakandi í Playful Learning ferð 2024
Ég lærði ótrúlega margt, ef til vill eitthvað sem maður var að gera í kennslu en fékk fleiri hugmyndir hvernig er hægt að útfæra kennsluna. Kem til með að nýta mér allt þetta í kennslu og hef sjaldan lært eins mikið á einu námskeið eins og þessu