Lífstílsferðir

Njóttu lífins!

Hjá okkur starfa sérfræðingar með víðtæka reynslu af því að skipuleggja fjölbreyttar og spennandi ferðir fyrir hópa af öllum stærðum og gerðum með mismunandi áherslur og þarfir.  Við sérsníðum og skipuleggjum allt sem að ferðinni kemur og sjáum til þess að þinn hópur fái einstaka upplifun.

 

Fyrir hverja?
Fyrir einstaklinga og hópa sem vilja efla sig og rækta áhugamálin í góðum hóp og í fallegu umhverfi.

Dæmi um lífstílsferðir okkar eru meðal annars:

  • Gönguferðir um Alpana
  • Mótorhjólaferð um Evrópu
  • Kvennaferð til Calpe
  • Hjólaferð til Ítalíu
  • Vínsmökkun í Frakklandi

Hvert er farið?
Áfangastaðir okkar eru valdir af kostgæfni til að skapa rétta umgjörð fyrir hvern hóp fyrir sig og miðast af áherslum hópsins sem og tímarammanum.

Þjálfarar og fararstjórar
Hjá okkur starfar fjölbreyttur hópur starfsfólk með breiðan bakgrunn og áratuga reynslu í þjálfun, fararstjórn og ráðgjöf.  Að auki störfum við með sérfræðingum bæði hérlendis sem og erlendis og eru ferðir okkar því mannaðar út frá þörfum og áherslum hverrar ferðir fyrir sig. 

Skipulag
Við sjáum um allt skipulag.  Hámarksfjöldi er í hverri ferð svo allir fái eins persónulega upplifun og völ er á.

Ertu með hugmynd að ferð? Hafðu samband

Þú lærir alltaf eitthvað nýtt í ferðum okkar

Einfaldaðu lífið og láttu okkur skipuleggja

Bókaðu núna!

Páska-Golf á Portúgal

29. mars – 5. apríl 2024

Kvennaferð KVAN með Önnu Steinsen til Calpe

18. – 23. apríl 2024

Vetrargolf KVAN til Penina í Portúgal

19. – 26. febrúar 2024

Hannaðu draumaferðina þína!

Hafðu samband við okkur og við hjálpum þér að l´áta drauminn rætast

Umsagnir viðskiptavina

Við bjóðum upp á kynningarfundi fyrir áhugasama hópa og fyrirtæki þar sem við kynnum allar þær lausnir og þjónustu sem við bjóðum upp á.

Leyfðu okkur að gera þér tilboð í draumaferðina!

Bókaðu kynningu

Við bjóðum upp á kynningarfundi fyrir áhugasama hópa og fyrirtæki þar sem við kynnum allar þær lausnir og þjónustu sem við bjóðum upp á.

Fáðu tilboð

Við sérsníðum ferð fyrir hópinn þinn. Hjá okkur starfa sérfræðingar með breiðan bakgrunn og áratuga reynslu. Fáðu tilboð frá okkur í draumaferðina.

Bókaðu kynningu

Við bjóðum upp á kynningarfundi fyrir áhugasama hópa og fyrirtæki þar sem við kynnum allar þær lausnir og þjónustu sem við bjóðum upp á.

Fáðu tilboð

Við sérnsníðum ferð fyrir hópinn þinn. Hjá okkur starfa sérfræðingar með breiðan bakgrunn og áratuga reynslu. Fáðu tilboð frá okkur í draumaferðina.