Þátttakandi í Playful Learning ferð 2024
Mér fannst þessi ferð alveg frábær. Allt sem við gerðum fannst mér til fyrirmyndar, að sjá allar tækninýjungarnar sem Lego er að tileinka sér, allt ” Learning by doing stöffið” og það að fara út að borða með hópnum. Hótelið var líka æðislegt!