Endurmenntunarferð íþróttakennara til Tenerife 13.-18. desember

Komdu með í frábæra opna endurmenntunarferð til Tenerife 13.-18. desember. Opin ferð þýðir að íþróttakennarar geta skráð sig burt séð frá því hvaða skóla þeir tilheyra og fá þá sérhannaða ferð sniðna að þeirra þörfum.

 

KVAN og KVAN Travel hafa sett saman frábæra endurmenntunarferð til Tenerife í desember. Ferðin er frábært tækifæri fyrir íþróttakennara að sækja sér námskeið og innblástur fyrir kennslu á suðrænum slóðum undir lok næstu annar.

Skráning fer fram hér að neðan, farið er fram á 40.000 kr. staðfestingargjald, staðfestingargjaldið er óendurkræft en lokagreiðsla greiðist svo í síðasta lagi 9 vikum fyrir brottför (áminning um lokagreiðslu verður send á kaupanda).

 

Heildarverð ferðar eru eftirfarandi: ​​

  • Verð á kennara miðað við að gist sé í tveggja manna herbergi: 214.900 kr.
  • Verð á kennara ef gist er í einstaklingsherbergi: 247.900 kr.
  • Verð fyrir maka í tveggja manna herbergi með kennara: 186.900 kr.

Upplýsingar um hvernig hægt er að ganga frá eftirstöðvum verða sendar síðar en ganga þarf frá lokagreiðslu eigi síðar en 9 vikum fyrir brottför.

Hægt er að greiða með kreditkorti eða Netgíró.

 

Allar nánari upplýsingar og dagskrá ferðar má sjá hér neðar á síðunni

186.900 kr.247.900 kr.

Afsláttur:
Greiða innborgun á 40.000 kr.
Samtals 186900

Farþegaupplýsingar:

Skilaboð til KVAN Travel

Kennitala greiðanda



Lengd:
5 dagar
Samgöngur
Flug, akstur erlendis
Gerð ferðar:
Endurmenntunarferð
Vörunúmer:
K-135

 

Komdu með í stórkostlega opna endurmenntunarferð til Tenerife dagana 13. - 18. desember 2025. Takmarkaður pláss er í ferðina en að lágmarki 16 þátttakendur þarf svo farið verði.

Innifalið í ferðinni:
  • Beint flug með Icelandair til Tenerife
  • 23 kg. farangursheimild + 10 kr. handfarangur
  • Gisting á GF Hotel Gran Costa Adeje í 5 nætur með morgunverði (sjá hótel hér)
  • Akstur til og frá flugvelli erlendis
  • Námskeið (að stíga inn í innri styrk) með Sólveigu Ösp Haraldsdóttur
  • Heimsókn og kynning á Tenerife Top Training
  • Kennsla í padel
  • Íslensk fararstjórn alla leið

Fararstjórn er í höndum Boga Hallgrímssonar frá KVAN og Ómars Freys Rafnssonar íþróttakennara.

Hægt er að sjá efnisþætti og nánari dagkrá HÉR

 

Ef einhverjar spurningar vakna, ekki hika við að hafa samband við okkur hjá KVAN Travel í síma 519-3040 eða í gegnum netfangið kvantravel@kvan.is

Hlökkum til að ferðast með ykkur!

Kær kveðja,
KVAN Travel

Herbergi

Einstaklingsherbergi, Tveggja manna herbergi, Maki

Innifalin þjónusta

Flug fram og til baka til Tenerife með Icelandair 23 kg. innritaður farangur + handfarangur Gisting á GF Hotel Gran Costa Adeje í 5 nætur með morgunverði Akstur til og frá hóteli á Tenerife Námskeið - Að stíga inn í innri styrk
Heimsókn í Tenerife Top Training Padel kennsla Fararstjórn

Dagskrá

13. desember - Ferðadagur

14. desember - Kl. 10:00-13:00. Námskeiðið að stíga inn í innri styrk

15. desember - Kl. 10:00-14:00. Heimsókn í Tenerife Top Training

16. desember - Frjáls dagur

17. desember - Kl. 10:00-12:00. Padel námskeið hjá Top Padel Adeje

18. desember - Heimferðadagur