Komdu með í stórkostlega opna endurmenntunarferð til Tenerife dagana 13. - 18. desember 2025. Takmarkaður pláss er í ferðina en að lágmarki 16 þátttakendur þarf svo farið verði.
- Beint flug með Icelandair til Tenerife
- 23 kg. farangursheimild + 10 kr. handfarangur
- Gisting á GF Hotel Gran Costa Adeje í 5 nætur með morgunverði (sjá hótel hér)
- Akstur til og frá flugvelli erlendis
- Námskeið (að stíga inn í innri styrk) með Sólveigu Ösp Haraldsdóttur
- Heimsókn og kynning á Tenerife Top Training
- Kennsla í padel
- Íslensk fararstjórn alla leið
Fararstjórn er í höndum Boga Hallgrímssonar frá KVAN og Ómars Freys Rafnssonar íþróttakennara.
Hægt er að sjá efnisþætti og nánari dagkrá HÉR
Ef einhverjar spurningar vakna, ekki hika við að hafa samband við okkur hjá KVAN Travel í síma 519-3040 eða í gegnum netfangið kvantravel@kvan.is
Hlökkum til að ferðast með ykkur!
Kær kveðja,
KVAN Travel