Við komum þér á flug

Kvan er mennta- og þjálfunarfyrirtæki sem rekur einnig ferðaskrifstofuna KVAN Travel með sérhæfingu í ferðum fyrir fagfólk, íþróttafélög og fyrirtæki. Við leggjum mikið upp úr að skipuleggja vandaðar og skilvirkar ferðir til þess að þær nýtist viðskiptavinum okkar sem allra best og að ferðirnar séu fræðandi, lifandi og skemmtilegar. Hver ferð er sérsniðin að þörfum viðskiptavina okkar þar sem að við nýtum í bland bæði þekkingu erlendra fagaðila sem og okkar.

Námsferðir fyrir kennara, æfingaferðir fyrir íþróttafélög, lífsstíl- og heilsuferðir eru einungis brot af því sem við bjóðum upp á. Hafðu samband við okkur til að láta þína draumaferð rætast. Við bjóðum upp á íslenska fararstjórn í okkar ferðum, nema annað sé tekið fram. Við erum ekki háð einu flugfélagi og veljum alltaf besta og hagstæðasta ferðamátann fyrir viðskiptavini okkar, hverju sinni.

Jón Halldórsson

Eigandi / Þjálfari / Fararstjóri

Anna Steinsen

Eigandi / Þjálfari / Fararstjóri

Vanda Sigurgeirsdóttir

Eigandi / Þjálfari / Fararstjóri

Ingibjörg Karlsdóttir

Þjálfari / Verkefnastjóri / Fararstjóri

Jakob Frímann Þorsteinsson

Eigandi / Þjálfari / Fararstjóri

Bogi Hallgrímsson

Framkvæmdarstjóri / Þjálfari / Fararstjóri

Ásta Kristjánsdóttir

Þjálfari / Ráðgjafi

Bjarklind Björk Gunnarsdóttir

Þjálfari / Ráðgjafi

Fiona Carden

Þjálfari / Samstarfsaðili

Gunnar Þorsteinsson

Þjálfari / Ráðgjafi

Hjördís Ýr Johnson

Þjálfari / Ráðgjafi

Hrafnhildur Jóhannesdóttir

Þjálfari

Indíana Björk Birgisdóttir

Þjálfari

Ingibjörg Pálmadóttir

Þjálfari / Ráðgjafi

Ingveldur Gröndal

Þjálfari / Ráðgjafi

Lilja Eivor Gunnarsdóttir

Þjálfari

Mark Leather

Þjálfari / Samstarfsaðili

Sandra Björg Helgadóttir

Þjálfari / Ráðgjafi

Við bjóðum upp á kynningarfundi fyrir áhugasama hópa og fyrirtæki þar sem við kynnum allar þær lausnir og þjónustu sem við bjóðum upp á.

Leyfðu okkur að gera þér tilboð í draumaferðina!

Bókaðu kynningu

Við bjóðum upp á kynningarfundi fyrir áhugasama hópa og fyrirtæki þar sem við kynnum allar þær lausnir og þjónustu sem við bjóðum upp á.

Fáðu tilboð frá okkur

Leyfðu okkur að gera þér tilboð í draumaferðina!

Bókaðu kynningu

Við bjóðum upp á kynningarfundi fyrir áhugasama hópa og fyrirtæki þar sem
við kynnum allar þær lausnir og þjónustu sem við bjóðum upp á.

Fáðu tilboð

Við sérnsníðum ferð fyrir hópinn þinn. Hjá okkur starfa sérfræðingar með breiðan bakgrunn og áratuga reynslu. Fáðu tilboð frá okkur í draumaferðina.