ÍÞRÓTTAFÉLAGIÐ GRÓTTA

Þegar ég starfaði sem þjálfari hjá Gróttu nýttum við okkur KVAN travel til þess að skipuleggja æfingaferðir fyrir okkur. Get klárlega mælt með þeim, liðleg og góð þjónusta og alltaf staðið við allt sem fram var sett.

Kári Garðarsson, fyrrverandi þjálfari hjá Gróttu