EPLI

Epli og KVAN Travel stóðu saman fyrir ferð á Bett 2019. Anna Sigurðardóttir hjá KVAN Travel sá um alla ferðaskipulagningu, flug, hótel og ferðir milli staða. Samstarfið gekk afar vel, viðhorfið og skipulagningin framar björtustu vonum. Mjög gott aðgengi að farastjóra alla ferðina og vel leyst úr öllum málum sem upp komu.

Bestu þakkir fyrir okkur!

— ÞÓRA HALLGRÍMSDÓTTIR, EPLI