Íþróttaferðir

MFL.KVK GRÓTTU Í HANDBOLTA

Þjálfarateymi og leikmenn kvennaliðs Grótta í handbolta fór með KVAN Travel í æfingaferð til Albir á Spáni í ágúst 2023. Ferðin gekk eins og í sögu og var skipulag, aðstaða og utanumhald ferðarinnar til fyrirmyndar. Við getum vel mælt með æfingaferð á vegum KVAN Travel. Sigurjón Friðjón Björnsson, þjálfari mfl. Gróttu í handbolta  

MFL.KVK GRÓTTU Í HANDBOLTA Read More »

MFL.KK VALS Í HANDBOLTA

Við hjá meistaraflokki Vals í handknattleik fórum í æfingaferð til Spánar á vegum KVAN Travel. Ferðin var vel skipulögð og þau hjá KVAN Travel sáu um að bóka flug, rútur, æfingatíma og æfingaleiki fyrir okkur. Allt stóðst 100% SNORRI STEINN GUÐJÓNSSON, ÞJÁLFARI MFL.VALS Í HANDKNATTLEIK  

MFL.KK VALS Í HANDBOLTA Read More »