ÁRNI FRIÐLEIFSSON
Ég ákvað að skella mér í golfferð með KVAN til þess að byrja læra golf almennilega. Hafði ekki mikla trú á því að þetta sport myndi heilla mig, en eftir að hafa sótt golfskólann og hafa fengið frábæra leiðsögn þá kviknaði heldur betur áhuginn hjá mér. Ég hlakka núna til að fara út á golfvöll […]