Fyrirtækjaferðir

EPLI

Epli og KVAN Travel stóðu saman fyrir ferð á Bett 2019. Anna Sigurðardóttir hjá KVAN Travel sá um alla ferðaskipulagningu, flug, hótel og ferðir milli staða. Samstarfið gekk afar vel, viðhorfið og skipulagningin framar björtustu vonum. Mjög gott aðgengi að farastjóra alla ferðina og vel leyst úr öllum málum sem upp komu. Bestu þakkir fyrir […]

EPLI Read More »

BARNAVERND REYKJAVÍKUR

Starfsfólk Barnaverndar Reykjavíkur fór í liðsheildarferð með KVAN travel til Valencia á Spáni í september 2019. Barnavernd Reykjavíkur hefur á undanförnum misserum gengið í gegnum miklar breytingar. Mikið álag hefur verið á starfsfólki og leitaði Barnavernd Reykjavíkur til KVAN travel um skipulagningu á námskeiði sem myndi nýtast við þær áskoranir sem til staðar væru og

BARNAVERND REYKJAVÍKUR Read More »