Endurmenntunarferðir

PETRA WAAGE

Vildi bara fá að þakka ykkur fyrir frábæra ferð og ótrúlega skemmtileg námskeið. Þetta var allt svo vel heppnað og við gætum ekki verið sáttari með ferðina. Frá Petru Waage, Leikskólanum Ásum

PETRA WAAGE Read More »

GUÐMUNDUR FINNBOGASON

Ég mæli heilshugar með KVAN Travel. Ferðin þeirra var bæði vel skipulögð og áhugaverð. KVAN Travel vann náið með okkur að undirbúningi og þegar við komum út var þjálfari frá KVAN með okkur allan tímann. Erindin og smiðjurnar voru frábærar og ekki spilti fyrir góðar leiðbeiningar um allt hitt sem að við gátum gert á

GUÐMUNDUR FINNBOGASON Read More »

TÓNLISTARSKÓLI SELTJARNARNESS

Starfsfólk Tónlistarskóla Seltjarnarness fór í frábærlega vel heppnaða námsferð til Valencia vorið 2023. Kvan sá um alla skipurlagningu ferðarinnar það er flug, hótel, rútu, heimsóknir í tvo tónlistarskóla og óperuhúsið auk þess sem við fengum námskeið á þeirrar vegum þar sem markmiðið var: að kynnast aðferðum og leiðum við að styrkja sig sem einstaklinga og

TÓNLISTARSKÓLI SELTJARNARNESS Read More »