Melia Villaitana
Melia Villaitana
Melia Villaitana íþróttamiðstöðin er staðsett 20 mínútum frá Alicante flugvellinum. Þekkt fyrir að bjóða upp á framúrskarandi íþróttaaðstöðu enda mörg af bestu liðum Evrópu sem fara ár eftir ár til Villaitana.
Aðstaða fyrir fótboltaæfingar:
- Fjórir grasvellir í fullri stærð auk minni valla
- Allur viðeigandi þjálfunarbúnaður
- Fullbúin líkamsrækt
- Heilsulind með heitum og köldum pottum og saunu
- Þvottur á íþróttafatnaði á hverjum degi
- Aðgangur að fundaraðstöðu
- Akstur til og frá flugvelli og á æfingasvæði innifalinn
- Glæsilegt hlaðborð alla daga, morgunmatur, hádegismatur og kvöldverður allt innifalið
- Tennis, Paddle og tveir Jack Niklaus golfvellir á svæðinu
Melia Villaitana er lúxus og því fullkomin staðsetning fyrir þá sem vilja stunda íþróttir og njóta lífsins á Spáni.