Endurmenntunarferðir

Berlín

Berlín Ein mest spennandi borg í heimi, kraftmikil, fjörug og skapandi Berlín Berlín er höfuðborg og jafnframt stærsta borg Þýskalands, bæði hvað varðar mannfjölda og umfang, með rúmar 3,7 milljónir íbúa. Frá 1961 til 1989 var borginni skipt í tvennt með hinum tæplega 170 km langa múr, sem var táknmynd fyrir kalda stríðið og skiptingu […]

Berlín Read More »

Valencia

Valencia gróskumikil og spennandi borg, staðsett í ægifögru landslagi Valencia Valencia á suðausturströnd Spánar er þriðja stærsta borg landsins á eftir Madrid og Barcelona. Íbúafjöldinn í sjálfri borginni eru yfir 800 þúsund en ein og hálf milljón búa á svæðinu ef aðliggjandi byggðalög eru talin með. Borgin markar norðurenda hinnar 200 km löngu strandlengju Costa

Valencia Read More »

Helsinki

Helsinki Höfuðborg Finnlands, umkringd stórbrotinni náttúru Helsinki Hin glæsilega höfuðborg Finnlands hefur verið útnefnd European Capital of Smart Tourism 2019. Nafnbótin er viðurkenning fyrir afburða árangur í að takast á við áskoranir nútíma ferðamennsku sem lúta að sjálfbærni, aðgengileika, nýtingu stafrænnar tækni, menningararfleifð og sköpun. Íbúar Finnlands eru fimm og hálf milljón, þar af býr

Helsinki Read More »

Washington DC

Washington D.C. Mögnuð heimsborg með litríkt mannlíf og menningu Washington D.C Washington D.C. er höfuðborg Bandaríkjanna og þar er aðsetur allra helstu stofnana í stjórnkerfi landsins s.s. ríkisstjórnar, forseta og þings. Borgin er nefnd eftir George Washington, fyrsta forseta Bandaríkjanna, sem valdi henni stað árið 1790 þegar ákveðið var að koma á fót alríki í

Washington DC Read More »

Toronto

Toronto Sönn heimsborg með öflugt fjölmenningarsamfélag Toronto Toronto við norðvestanvert Ontario-vatn er fjölmennasta borg Kanada með u.þ.b. 2,8 milljónir íbúa, ef nærliggjandi byggðir (Toronto Greater Area) eru taldar með nær fjöldinn 6 milljónum sem gerir svæðið að því fjölmennasta í Kanada. Borgin er þungamiðja viðskipta- og fjármálalífs í landinu og óumdeild miðstöð lista- og menningarlífs

Toronto Read More »

Edinborg

Edinborg EdinborgLítil stórborg með ævintýri við hvert fótmál Edinborg er höfuðborg Skotlands og önnur stærsta borg landsins á eftir Glasgow með tæplega hálfa milljón íbúa. Hún er einstaklega fögur borg sem býr yfir mikilli sögu og merkilegri byggingalist og hafa bæði gamli og nýi bærinn komist á Heimsminjaskrá Sameinuðu þjóðanna. Edinborg iðar af fjölbreyttu mannlífi,

Edinborg Read More »