Endurmenntunarferðir

Berlín

Berlín Ein mest spennandi borg í heimi, kraftmikil, fjörug og skapandi Berlín Berlín hefur í gegnum árin verið vinsæll áfangastaður í endurmenntunarferðum okkar hjá KVAN Travel. Ef áhuginn liggur í heimsóknir þá eru grunn- og leikskólar á svæðinu fjölmargir og sinna áhugaverðu starfi sem gaman er að kynnast. Umhverfið í Berlín gefur einnig færi á […]

Berlín Read More »

Valencia

Valencia gróskumikil og spennandi borg, staðsett í ægifögru landslagi Valencia Einn af okkar uppáhalds áfangastöðum undanfarinna ára er borgin Valencia á Spáni. í Valencia eigum við í mjög góðu samstarfi við stofnanir ef ætlunin er að heimsækja slíka en um leið hefur umhverfi borgarinnar reynst okkur gríðarlega vel í námskeiðs- og öllu utanumhaldi. Í borginni miðri

Valencia Read More »

Helsinki

Helsinki Höfuðborg Finnlands, umkringd stórbrotinni náttúru Helsinki Endurmenntunarferðir okkar til Helsinki hafa vakið mikla lukku enda  höfum við Íslendingar lengi litið augum til þeirra aðferða og nálgana Finna í skólamálum. Í Helsinki er svo sannarlega hægt að læra margt, hvort sem það er með heimsóknum til annarra stofnana eða fyrirtækja eða á námskeiði okkar hjá KVAN og

Helsinki Read More »

Washington DC

Washington D.C. Mögnuð heimsborg með litríkt mannlíf og menningu Washington D.C. Að velja Washington D.C. sem áfangastað endurmenntunarferðarinnar hefur marga kosti. Framæknar skólaheimsóknir, góð aðstaða til námskeiðshalds og þjónustan sem við fáum frá samstarfsaðilum er mjög áreiðanleg og góð. Flug til Washington tekur um 6 klukkustundir og hefur það oft þótt vera kostur að lagt

Washington DC Read More »

Toronto

Toronto Sönn heimsborg með öflugt fjölmenningarsamfélag Toronto Endurmenntunarferð með KVAN Travel til Toronto í Kanada er ávísun á góða ferð. Toronto er sönn heimsborg og eitt öflugasta fjölmenningarsamfélag sem fyrirfinnst í heiminum. Rúmlega helmingur íbúanna er talinn tilheyra einhverjum hinna fjölmörgu menningar- og minnihlutahópa borgarinnar, en áætlað er að um 160 tungumál séu töluð að

Toronto Read More »

Edinborg

Edinborg EdinborgLítil stórborg með ævintýri við hvert fótmál Í Edinborg frábært að læra með KVAN og KVAN Travel. Við eigum í frábæru samstarfi við skólakerfi borgarinnar og þangað höfum farið í ótal ferðir með hópa. Sérfræðingar okkar eru vel kunnugir Edinborg og borgin hentar til að mynda einstaklega vel til náms til útimenntunar, leik- og

Edinborg Read More »