Berlín

Berlín Ein mest spennandi borg í heimi, kraftmikil, fjörug og skapandi Berlín Berlín er höfuðborg og jafnframt stærsta borg Þýskalands, bæði hvað varðar mannfjölda og umfang, með rúmar 3,7 milljónir íbúa. Frá 1961 til 1989 var borginni skipt í tvennt með hinum tæplega 170 km langa múr, sem var táknmynd fyrir kalda stríðið og skiptingu […]

Berlín Read More »