Íþróttaferðir

Styrkjum liðsheildina!

Íþróttaferðir

Hjá okkur starfa sérfræðingar í að skipuleggja æfinga- og keppnisferðir erlendis.  Það er sama hvaða íþrótt þið stundið eða um sé að ræða meistaraflokk eða yngri flokka þá finnum við æfinga- og keppnissvæði sem hentar og sníðum skipulagið að ykkar þörfum.

Fyrir hverja?
Öll íþróttafélög og hópar sem vilja efla teymið, styrkja liðsheildina og ná enn frekari árangri

Hvað getum við lært?


Dæmi um áherslur í íþróttaferðum okkar eru meðal annars:

  • Bæta samskipti og tjáskipti í teymi
  • Hópefli og liðsheildarþjálfun
  • Auka traust og styrkja liðsandann
  • Tjáning og sjálfstyrking
  • Markmiðasetning
  • Leiðtogaþjálfun

Hvert er farið?
Áfangastaðir okkar eru valdir af kostgæfni til að skapa rétta umgjörð fyrir hvern hóp fyrir sig og gefa þátttakendum kost á nýrri upplifun.  Val á áfangastað fer því bæði eftir áherslum hópsins sem og tímarammanum.

Þjálfarar og fararstjórar
Hjá okkur starfar fjölbreyttur hópur starfsfólk með breiðan bakgrunn og áratuga reynslu í þjálfun, fararstjórn og ráðgjöf.  Ferðir okkar eru því mannaðar út frá þörfum og áherslum hverrar ferðir fyrir sig. 

Skipulag
Við sjáum um allt skipulag; bókum flug, hótel, veitingastaði, skemmtiatriði, skoðunarferðir og hvaðeina annað sem þarf.   

Við sjáum um allt skipulag

Bjóðum upp á sérsniðið hópefli

Náðu enn frekari árangri með okkur

Handbolti

Fótbolti

Körfubolti

Aðrar iþróttir

Umsagnir viðskiptavina

Er ferðin þín styrkhæf?

Kynntu þér möguleikana hjá þínu stéttarfélagi eða hafðu samband og við aðstoðum.

Fáðu tilboð frá okkur

Leyfðu okkur að gera þér tilboð í draumaferðina!

Bókaðu kynningu

Við bjóðum upp á kynningarfundi fyrir áhugasama hópa og fyrirtæki þar sem við kynnum allar þær lausnir og þjónustu sem við bjóðum upp á.

Fáðu tilboð

Við sérnsníðum ferð fyrir hópinn þinn. Hjá okkur starfa sérfræðingar með breiðan bakgrunn og áratuga reynslu. Fáðu tilboð frá okkur í draumaferðina.

Bókaðu kynningu

Við bjóðum upp á kynningarfundi fyrir áhugasama hópa og fyrirtæki þar sem við kynnum allar þær lausnir og þjónustu sem við bjóðum upp á.

Fáðu tilboð

Við sérnsníðum ferð fyrir hópinn þinn. Hjá okkur starfa sérfræðingar með breiðan bakgrunn og áratuga reynslu. Fáðu tilboð frá okkur í draumaferðina.