Granollers Cup

26. – 30. júní 2024 
Granollers Cup er eitt af stærstu og vinsælustu handboltamótum fyrir ungmenni í Evrópu.  Yfir 6000 keppendur í um 350 liðum frá um 47 löndum koma saman og keppa í borginni Granollers í Katalóníu og á fimm dögum eru spilaðir um 1.200 leikir.  Allt skipulag á svæðinu eru til fyrirmyndar og aðstæður mjög góðar enda Granollers þekktur handboltabær með mikla sögu. 
 

Nánar um mótið:

 

Leikmenn eru á aldrinum 10-21 árs 
Í hverjum riðli eru um 5-6 lið 
Leikið er bæði innan- og utandyra  
Að lágmarki fimm leikir á hvert lið 
Leiktími er 2×15 mínútur 
Úrstlitakeppni með útsláttarfyrirkomulagi 

Innifalið:

 

Íslensk fararstjórn 
Flug til og frá Barcelona 
Gisting á hóteli 
Akstur til og frá flugvelli á Spáni 
Akstur til og frá hóteli á opnunarhátíð og leiki 
Keppnis- og liðsgjöld