Golfferðir
Lækkaðu forgjöfina!
Við bjóðum upp frábærar golfferðir þar sem áherslan er á að læra eitthvað nýtt í þessari skemmtilegu íþrótt. Í öllum okkar ferðum bjóðum við upp á kennslu með PGA golfkennara sem hjálpar þér að skerpa á sveiflunni og lækka forgjöfina.
Fyrir hverja?
Fyrir einstaklinga og hópa sem vilja ná betri færni í þessari skemmtilegu íþrótt og njóta lífsins í leiðinni.
Dæmi um áherslur í golfferðum okkar eru meðal annars:
- Alla daga er boðið upp á golfæfingar og upphitun áður en leikur hefst
- Æfingar sem miðast út frá getu þátttakenda
- Hópefli og liðsheildarþjálfun
- Golfmót fyrir þá sem vilja
Hvert er farið?
Ferðirnar okkar eru á Penina Golf Resort á Algarve í Portúgal Penina Hótelið er staðsett vestast á Algarve ströndinni í útjaðri borgarinnar Portimao. Stór sundlaugargarður og framúrskarandi sólbaðsaðstaða er við hótelið. Tveir golfvellir eru á Penina. Sir Henry Cotton Championship völlurinn sem leikið var á reglulega á Evrópumótaröðinni á árunum 1975-2000 en völlurinn er talinn meðal bestu valla í Portúgal. Resort völlurinn er 9 holu völlur í fullri lengd, þröngur og krefjandi völlur.
Golfkennari og fararstjóri
Margeir Vilhjálmsson PGA golfkennari sér um alla kennslu og fararstjórn
Skipulag
Við sjáum um allt skipulag. Hámarksfjöldi er í hverri ferð svo allir fái eins persónulega upplifun og völ er á

Það er kennsla í öllum okkar ferðum

Hámarksfjöldi til að tryggja bestu upplifun

Njóttu golfsins í sólinni
Bókaðu núna!
Fylgist með komandi golfferðum hér
Hafðu samband við okkur ef þig vantar frekari upplýsingar
Umsagnir viðskiptavina

ÁRNI FRIÐLEIFSSON

LÁRA OG EGILL

Bókaðu kynningu
Við bjóðum upp á kynningarfundi fyrir áhugasama hópa og fyrirtæki þar sem við kynnum allar þær lausnir og þjónustu sem við bjóðum upp á.

Fáðu tilboð
Við sérnsníðum ferð fyrir hópinn þinn. Hjá okkur starfa sérfræðingar með breiðan bakgrunn og áratuga reynslu. Fáðu tilboð frá okkur í draumaferðina.