Fótbolti

Í hverri ferð er hægt að óska eftir sérstöku námskeiði fyrir teymið með áherslu á málefni sem þið viljið vinna með.

Hvað getum við lært?Dæmi um áherslur í íþróttaferðum okkar eru meðal annars:

 

  • Bæta samskipti og tjáskipti í teymi

  • Hópefli og liðsheildarþjálfun

  • Auka traust og styrkja liðsandann

  • Tjáning og sjálfstyrking

  • Markmiðasetning

  • Leiðtogaþjálfun

 

Pyrenees Cup

Æfingaferðir til Albir