Fótbolti

Hjá okkur starfa sérfræðingar í að skipuleggja æfinga- og keppnisferðir erlendis


Við sjáum um allt skipulag í ferðinni; bókum flug, hótel, veitingastaði, skemmtiatriði, skoðunarferðir og hvaðeina sem þarf.


Í hverri ferð er hægt að óska eftir sérstöku námskeiði fyrir teymið með áherslu á málefni sem þið viljið vinna með.

Dæmi um áherslur í íþróttaferðum okkar eru meðal annars:

 

  • Lið geta fengið aðgang að GPS vestum og Spiideo myndavél á æfingarsvæði

  • Vinna með samskipti og tjáskipti í teymi
  • Hópefli og liðsheildarþjálfun

  • Auka traust og styrkja liðsandann

  • Tjáning og sjálfstyrking
  • Markmiðasetning

  • Leiðtogaþjálfun

Melia Villaitana
Spánn/Benidorm

Grand Luxor
Spánn/Benidorm

Albir Garden
Spánn/Albir

Hannaðu þína æfingaferð