Albir Garden

Albir

Albir Garden Sports er íþróttamiðstöð á suður Spáni aðeins 30 mín frá Alicante flugvelli. Staðurinn er þekktur fyrir að bjóða upp á fjölbreytta og nútímalega íþróttaaðstöðu.

Aðstaða fyrir fótboltaæfingar: 


  • Fjórir grasvellir í fullri stærð auk minni valla
  • Allur viðeigandi þjálfunarbúnaður   
  • Fullbúin líkamsrækt  
  • Heilsulind með m.a. heitum og köldum pottum og saunu 
  • Þvottur á íþróttafatnaði á hverjum degi 
  • Aðgangur að fundaraðstöðu
  • Akstur til og frá flugvelli og á æfingasvæði innifalinn