Æfingaferðir til Albir

Albir – körfubolti 

 

Albir Garden Sports er íþróttamiðstöð sem staðsett er í Albir á Suður Spáni og er  þekkt fyrir að bjóða upp á fjölbreytta og nútímalega íþróttaaðstöðu. Hún er sérstaklega vinsæl hjá æfingahópum sem vilja stunda sína íþrótt af krafti við bestu skilyrði. 

Aðstaða fyrir körfuboltaæfingar: 


Íþróttahöll 

Allur viðeigandi þjálfunarbúnaður  

Hlaupabraut 

Fullbúin líkamsrækt  

Heilsulind með m.a. heitum og köldum pottum og saunu 

Þvottur á íþróttafatnaði á hverjum degi 

Aðgangur að fundaraðstöðu 

Akstur til og frá flugvelli og á æfingasvæði innifalinn 


Auk körfubolta er í boði margvíslegar aðrar íþróttir eins og tennis, handbolti, fótbolti, sund og margt fleira. 


Albir Garden Sports er því fullkomin staðsetning fyrir þá sem vilja stunda íþróttir og njóta lífsins á Spáni.