Endurmenntunarferð Réttarholtsskóla til Rómar, 8.-13. júní 2025
Heildarverð ferðar er eftirfarandi:
- Verð á starfsmanna miðað við að gist sé í tveggja manna herbergi: 223.900 kr.
- Verð á starfsmann ef gist er í einstaklingsherbergi: 273.900 kr.
Upplýsingar um hvernig hægt er að ganga frá eftirstöðvum verða sendar síðar en ganga þarf frá lokagreiðslu eigi síðar en 9 vikum fyrir brottför.
Hægt er að greiða með kreditkorti eða Netgíró.
- Beint flug með Icelandair til Rómar
- 23 kg. farangursheimild + 10 kr. handfarangur
- Gisting á H10 Roma Cittá í 5 næstur með morgunverði
- Akstur til og frá flugvelli erlendis
- Námskeið frá þjálfara KVAN
- Fararstjórn
Ef einhverjar spurningar vakna, ekki hika við að hafa samband við okkur hjá KVAN Travel í síma 519-3040 eða í gegnum netfangið kvantravel@kvan.is
Hlökkum til að ferðast með ykkur!
Kær kveðja,
Starfsfólk KVAN Travel