Hólabrekkuskóli – Endurmenntunarferð til Kaupmannahöfn 7.-12. júní 2025

Góðan daginn,

Hér getur þú gengið frá greiðslu fyrir endurmenntunarferð Hólabrekkuskóla til Kaupmannahafnar dagana 7. – 12. júní 2025. Hægt ert að velja að greiða einungis staðfestingargjald núna sem er 40.000 kr. Staðfestingargjaldið er óendurkræft og ganga verður frá greiðslu gjaldsins í síðasta lagi þann 12. desember 2024.

Lokagreiðsla greiðist svo í síðasta lagi 9 vikum fyrir brottför.

 

135.150 kr.273.900 kr.

Afsláttur:
Samtals 135150

Farþegaupplýsingar:

Skilaboð til KVAN Travel

Kennitala greiðanda



Lengd:
5 dagar
Samgöngur
Flug, akstur erlendis
Gerð ferðar:
Endurmenntunarferð
Vörunúmer:
K-124

Hér getur þú gengið frá greiðslu fyrir endurmenntunarferð Hólabrekkuskóla til Kaupmannahafnar dagana 7. - 12. juní 2025. Hægt ert að velja að greiða einungis staðfestingargjald núna sem er 40.000 kr. Staðfestingargjaldið er óendurkræft og ganga verður frá greiðslu gjaldsins í síðasta lagi þann 12. desember 2024. Lokagreiðsla greiðist svo í síðasta lagi 9 vikum fyrir brottför (áminning verður send um hana).

Heildarverð ferðar miðast við að hið minnsta 25 aðilar fari í ferðina og eru heildarverð eftirfarandi: ​​

  • Verð á starfsmann miðað við að gist sé í tveggja manna herbergi: 219.900 kr.
  • Verð á starfsmann ef gist er í einstaklingsherbergi: 273.900 kr.

Upplýsingar um hvernig hægt er að ganga frá eftirstöðvum verða sendar síðar en ganga þarf frá lokagreiðslu eigi síðar en 9 vikum fyrir brottför.

Hægt er að greiða með kreditkorti eða Netgíró.

Innifalið í ferðinni:
  • Beint flug með Icelandair til Kaupmannahafnar
  • 23 kg. farangursheimild + 10 kr. handfarangur
  • Gisting á Copenhagen Island Hotel í 5 nætur með morgunverði (sjá hótel hér)
  • Akstur til og frá flugvelli erlendis
  • Námskeið frá þjálfara KVAN/og eða skólaheimsóknir
  • Fararstjórn

Ef einhverjar spurningar vakna, ekki hika við að hafa samband við okkur hjá KVAN Travel í síma 519-3040 eða í gegnum netfangið kvantravel@kvan.is

Hlökkum til að ferðast með ykkur!

Kær kveðja,
Starfsfólk KVAN Travel

Herbergi

Einstaklingsherbergi, Tveggja manna herbergi, Ferð án hótels

Innifalin þjónusta

Copenhagen Island Hotel með morgunverði Flug fram og til baka til Kaupmannahafnar með Icelandair 23 kg. innritaður farangur + handfarangur Námskeið KVAN eða skólaheimsóknir Akstur erlendis
Fararstjórn