Manchester golf, dagana 13.-16. mars 2025
Innifalið
- Flug með Icelandair, 23. kg. farangur, handfarangur og golfsett
Verð
69.735 kr. á farþega
(Hægt er að velja að greiða 30.000 kr. innborgun á farþega í ferðina sem er óendurkræft. Eftirstöðvar þarf þá að greiða 9 vikum fyrir borttför).
Hlakka til að ferðast með ykkur :)
Margeir Vilhjálmsson PGA golfkennari