Golf í Manchester – Flug

Góðan daginn,

Hér getur þú staðfest þig í golfferðina til Manchester dagana 13.-16. mars 2025. Flogið er með Icelandair og er heildarverð flugsins 69.735 krónur. Hægt er að greiða eingöngu staðfestignargjald núna, krónur 30.000 og eftirstöðvarnar eigi síðar en 9 vikum fyrir brottför, áminning um lokagreiðsluna verður send til þín í pósti. Staðfestingargjaldið er óendurkræft.

69.735 kr.

Afsláttur:
Samtals 69735

Farþegaupplýsingar....:

Kennitala Fullt nafn Netfang Sími

Skilaboð til KVAN Travel



Lengd:
4 dagar
Samgöngur
Flug
Gerð ferðar:
Golfferð
Vörunúmer:
K-126
Hópastærð:
Hámark 24

Manchester golf, dagana 13.-16. mars 2025

 

Innifalið

  • Flug með Icelandair, 23. kg. farangur, handfarangur og golfsett

Verð

69.735 kr. á farþega

(Hægt er að velja að greiða 30.000 kr. innborgun á farþega í ferðina sem er óendurkræft. Eftirstöðvar þarf þá að greiða 9 vikum fyrir borttför).

 

Hlakka til að ferðast með ykkur :)
Margeir Vilhjálmsson PGA golfkennari

Flug

FLUGMIÐI